Framundan eru kynningarfundir í öllum prófastdæmum landsins. Mánudaginn 18. mars var fyrsti kynningarfundurinn haldinn í safnaðarheimili Selfosskirkju. Fundurinn var fjölsóttur. Sr. Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur stjórnaði honum af öryggi og gleði.
Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á framsögu mína á fyrsta kynningarfundi vegna biskupskosninganna.