Hér eru nokkrar prédikanir úr Lindakirkju, flestar nýlegar. Efst eru upptökur en einnig skrifaðar prédikanir. Ég fann nýlega fyrstu prédikunina mína í Lindasókn frá árinu 2002 á Dropbox og mátti til með að láta hana flakka með hér aftast.