Skissubók
Hér eru nokkrar teikningar, sumar með penna og tússi aðrar með trélitum.
Trélitir
Tilbrigði við Keili
Eftir námskeiðið hjá Jóa Fel málaði ég þessi tilbrigði við Keili sem við gáfum í jólagjafir.
Skreytingar á barnaherbergjum
Ég hef haft gaman af að mála fallegar myndir í herbergi Kamillu Birtu fyrst í Grafarvogi og nú í Grafarholtinu. Ég skulda Sóleyju Kristínu myndir í hennar herbergi. Þær koma síðar.