Einkunnarorðin mín

VERUM UPPBYGGILEG kirkja sem miðlar elsku Guðs til allra og sýnir kærleikann í verki.

VERUM ÖRUGG kirkja sem byggir á traustum grunni orðsins, játninganna og kærleika Jesú Krists.

VERUM ÓHRÆDD kirkja sem felur Guði alla hluti, þiggur það hugrekki sem bænin veitir og tekst þannig á við allar hindranir og áskoranir.

Einkunnarorðin mín

VERUM UPPBYGGILEG kirkja sem miðlar elsku Guðs til allra og sýnir kærleikann í verki.
VERUM ÖRUGG kirkja sem byggir á traustum grunni orðsins, játninganna og kærleika Jesú Krists.
VERUM ÓHRÆDD kirkja sem felur Guði alla hluti, þiggur það hugrekki sem bænin veitir og tekst þannig á við allar hindranir og áskoranir.

Hvað segir fólk um Guðmund Karl?

Stutt myndbrot úr viðtali tekið í mars 2024

Tvö innslög frá Pax Vobis