Kirkjan stendur fyrir kynningarfundum fyrir frambjóðendur til biskups í öllum prófastsdæmum landsins. Fundunum er streymt þannig að þeir sem eiga ekki heimangengt geta fylgst með þeim.
Hér fyrir neðan má nálgast beina hlekki á streymi frá fundunum á Youtube rás Kirkjunnar.
18. mars 2024
21. mars 2024
27. mars 2024
4. apríl 2024
8. apríl 2024
9. apríl 2024
Annað efni